FRÍ HEIMSENDING ef pantað er fyrir 6.000 kr. eða meira

SPURT & SVARAÐ

HVAÐAN KEMUR ORKAN Í BLOCKHEAD ENERGY GUM?

BLOCKHEAD Energy Gum gefur þér orku með örvandi efnum frá náttúrunnar hendi: koffín og ginseng, auk þess að gefa þér B vítamín sem hjálpar líkamanum að vinna orkuna, án þess að nota sykur eða hitaeiningar.

HVAÐ ER ORKA?

Í stuttu máli er orka styrkurinn og lífskrafturinn sem þarf til viðvarandi líkamlegrar eða andlegrar virkni. „Breytingar á magni vítamína geta haft áhrif á orku og líðan.“ - Oxford Dictionary

INNIHELDUR BLOCKHEAD ASPARTAME?

Nei. Öll BLOCKHEAD tyggjó eru laus við aspartame.

ER BLOCKHEAD GRÆNKERAVÆNT?

Já. Allt BLOCKHEAD tyggjó er tilvalið fyrir veganista og grænmetisætur.

HVE MIKIÐ KOFFÍN ER Í BLOCKHEAD ENERGY GUM?

Hvert tyggjóstykki af BLOCKHEAD Energy Gum inniheldur 50mg af koffíni. Til samanburðar er einn espresso með u.þ.b. 30-50mg og vinsælir orkudrykkir með 100-180mg. Hver tyggjópakki inniheldur 500mg af koffíni.

HVAÐA SÆTUEFNI ER NOTAÐ Í BLOCKHEAD TYGGJÓ?

Í BLOCKHEAD vörum eru eftirfarandi sætuefni notuð: xylitol, sorbitol, mannitol, sucralose og acesulfame k.

GRÆÐI ÉG Á ÞVÍ AÐ TYGGJA?

Heldur betur. Virku efnin í BLOCKHEAD tyggjói skila sér, við tuggu, í gegnum slímhúðina í munninum. Það þýðir að virku efnin skila sér hraðar en í gegnum meltingarveginn, eða á u.þ.b. 5 mín í stað 30 mín. Í staðinn fyrir að bíða eftir virkni efnanna getur þú strax farið að græja og gera! Að tyggja tyggjó örvar einnig munnvatnsframleiðslu sem hreinsar munninn og styrkir tennurnar. BLOCKHEAD inniheldur einnig Xylitol, sem er öflugt gegn tannskemmdum.

https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/11839447/ 

HVERNIG NÆR MAÐUR TYGGJÓI ÚR FÖTUM?

Best er að setja flíkina í frysti og plokka svo tyggjóið varlega úr.

HVAR GET ÉG KEYPT BLOCKHEAD?

Hægt er að kaupa BLOCKHEAD tyggjó í vefverslun okkar og í smásölu:

Hagkaup
Maika'i - Smáralind
Maika'i - Hafnartorgi
Húsasmiðjunni - Skútuvogi
Húsasmiðjunni - Fagmannaverslun Kjalarvogi
Húsasmiðjunni - Grafarholti
Videoval - Siglufirði

ERTU MEÐ FLEIRI SPURNINGAR?

Sendu okkur endilega skilaboð HÉR

Back to the top